Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2024 11:31 Willum fékk mikla athygli um helgina eftir að Tom Brady deildi mynd af honum á samfélagsmiðlum. Vísir/ Birmingham City/getty/Ben Liebenberg Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni. Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni.
Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira