Fengu að heyra það frá Ancelotti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 08:40 Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, gengur ósáttur af velli eftir leikinn við RCD Mallorca í gær. Getty/Oscar J Barroso Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var allt annað en ánægður með hugarfar leikmanna sinna eftir að Real náði bara jafntefli á móti Mallorca í fyrsta leiknum á nýju tímabili. Rodrygo kom Real Madrid í 1-0 eftir aðeins þrettán mínútur en í stað þess að klára leikinn þá fengu Real menn á sig jöfnunarmark og töpuðu því tveimur stigum. Við erum ekki ánægðir í dag „Það vantaði allt jafnvægi í okkar leik í seinni hálfleik. Við gáfum færi á okkur í skyndisóknum og fyrirgjöfum. Þetta var ekki góður leikur. Við verðum að verjast betur og um fram allt að ná betra jafnvægi í okkar lið á vellinum,“ sagði Carlo Ancelotti. ESPN segir frá. „Við erum ekki ánægðir í dag. Ég vil samt ekki koma með neina afsakanir. Við verðum bara að gera betur og vera með betra hugarfar. Við getum samt lært mikið af þessum leik því það var augljóst að við glímum við vandamál,“ sagði Ancelotti. Ancelotti hrósaði liði Mallorca og nýja þjálfara þess Jagoba Arrasate. Ancelotti sagði líka úrslitin hafa verið sanngjörn. Betra hugarfar „Varnarleikurinn var ekki góður og það var erfitt fyrir okkur að vinna boltann aftur eftir að við töpuðum honum. Við verðum að bæta okkur þar og þegar ég er að tala um varnarleikinn þá er ég að tala um betra hugarfar og meiri samstöðu,“ sagði Ancelotti. „Liðið mitt var of opið. Við verðum að ná upp betri einbeitingu og spila þéttar. Fólk heldur kannski að þetta sé vandamál hjá framherjunum en þegar framherjarnir pressa, þá hjálpa ekki miðjumennirnir og varnarmennirnir halda sig of aftarlega. Þetta er því ekki eitt frekar en annað,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Rodrygo kom Real Madrid í 1-0 eftir aðeins þrettán mínútur en í stað þess að klára leikinn þá fengu Real menn á sig jöfnunarmark og töpuðu því tveimur stigum. Við erum ekki ánægðir í dag „Það vantaði allt jafnvægi í okkar leik í seinni hálfleik. Við gáfum færi á okkur í skyndisóknum og fyrirgjöfum. Þetta var ekki góður leikur. Við verðum að verjast betur og um fram allt að ná betra jafnvægi í okkar lið á vellinum,“ sagði Carlo Ancelotti. ESPN segir frá. „Við erum ekki ánægðir í dag. Ég vil samt ekki koma með neina afsakanir. Við verðum bara að gera betur og vera með betra hugarfar. Við getum samt lært mikið af þessum leik því það var augljóst að við glímum við vandamál,“ sagði Ancelotti. Ancelotti hrósaði liði Mallorca og nýja þjálfara þess Jagoba Arrasate. Ancelotti sagði líka úrslitin hafa verið sanngjörn. Betra hugarfar „Varnarleikurinn var ekki góður og það var erfitt fyrir okkur að vinna boltann aftur eftir að við töpuðum honum. Við verðum að bæta okkur þar og þegar ég er að tala um varnarleikinn þá er ég að tala um betra hugarfar og meiri samstöðu,“ sagði Ancelotti. „Liðið mitt var of opið. Við verðum að ná upp betri einbeitingu og spila þéttar. Fólk heldur kannski að þetta sé vandamál hjá framherjunum en þegar framherjarnir pressa, þá hjálpa ekki miðjumennirnir og varnarmennirnir halda sig of aftarlega. Þetta er því ekki eitt frekar en annað,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira