Fékk rautt spjald fyrir að pissa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 06:30 Sebastián Munoz fær hér rauða spjaldið frá dómaranum. Twitter Þau gerast varla sérstakari rauðu spjöldin en það sem fór á loft í leik perúsku bikarkeppninni um helgina. Cantorcillo og Atlético Awajún mættust þá í deildarhluta bikarkeppninnar Í stöðunni 0-0 á 72. mínútu leiksins fengu liðsmenn Atlético Awajún hornspyrnu. Leikmaður Cantorcillo hafði meiðst í látunum á undan og það var því töf á leiknum á meðan hugað var að meiðslum hans. Sebastián Munoz, leikmaður númer tíu hjá Awajún, var kominn út að hornfána til að taka hornspyrnuna. Honum var hins vegar það mikið mál að pissa að hann ákvað að nýta tækifærið og létta af sér á meðan beðið var eftir því að leikurinn var settur aftur í gang. Dómarinn tók aftur á móti eftir þessu og var ekki lengi að komast að niðurstöðu. Dómarinn gekk að Munoz og lyfti rauða spjaldinu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Copa Perú es mágica. Siempre nos deja imágenes únicas. Como esta expulsión a un jugador por... irse a mear al córner aprovechando una pausa del partido:📽️@fanaticospe pic.twitter.com/ZSBI8s4VW1— Manu Heredia (@ManuHeredia21) August 18, 2024 Fótbolti Perú Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Sjá meira
Cantorcillo og Atlético Awajún mættust þá í deildarhluta bikarkeppninnar Í stöðunni 0-0 á 72. mínútu leiksins fengu liðsmenn Atlético Awajún hornspyrnu. Leikmaður Cantorcillo hafði meiðst í látunum á undan og það var því töf á leiknum á meðan hugað var að meiðslum hans. Sebastián Munoz, leikmaður númer tíu hjá Awajún, var kominn út að hornfána til að taka hornspyrnuna. Honum var hins vegar það mikið mál að pissa að hann ákvað að nýta tækifærið og létta af sér á meðan beðið var eftir því að leikurinn var settur aftur í gang. Dómarinn tók aftur á móti eftir þessu og var ekki lengi að komast að niðurstöðu. Dómarinn gekk að Munoz og lyfti rauða spjaldinu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Copa Perú es mágica. Siempre nos deja imágenes únicas. Como esta expulsión a un jugador por... irse a mear al córner aprovechando una pausa del partido:📽️@fanaticospe pic.twitter.com/ZSBI8s4VW1— Manu Heredia (@ManuHeredia21) August 18, 2024
Fótbolti Perú Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Sjá meira