Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 08:01 Stórstjörnur Real verða eflaust ánægðar með að heyra plön Ancelotti fyrir komandi leiktíð. Tullio Puglia/Getty Images Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira