FIFA vill nú fara sáttaleiðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 13:01 Gianni Infantino, forseti FIFA, var mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París. Getty/Pascal Le Segretain Alþjóða knattspyrnusambandið virðist loksins vera að sjá ljósið og því sér mögulega fyrir endanum á þeirri pattstöðu sem er komin upp á milli FIFA og leikmannasamtakanna. Leikmannasamtökin hótuðu FIFA málsókn vegna of mikils leikjaálags á bestu leikmenn heims en leikjunum virðist alltaf vera að fjölga á dagatalinu. Allt fór í bál og brand eftir að FIFA skipulagði nýja heimsmeistarakeppni félagsliða sem verður jafnstór og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. The Associated Press hefur nú komist yfir bréf frá FIFA til World Leagues Association, heimssamtaka fótboltadeilda og FIFPRO, samtaka atvinnufótboltamanna, þar sem kemur fram vilji er til að finna lausn. ESPN segir frá. Þar kemur fram að FIFA sé nú opið fyrir því að fara sáttaleiðina og hefja viðræður við samtökin um framtíðarfyrirkomulag á þéttsetnu fótboltadagatali. HM landsliða verður 48 þjóða keppni sumarið 2026, var áður 32 þjóða keppni og heimsmeistarakeppni félagsliða verður nú 32 liða keppni á fjögurra ára fresti. FIFA hefur öll völd þegar kemur að skipulagningu fótboltadagatalsins og það mat margra að sambandið sé löngu hætt að hugsa um leikmennina sjálfa heldur aðeins um eigin gróða. Samtök deilda og atvinnufótboltamann vilja fá að hafa meiri áhrif á skipulag dagatalsins með það að markmiði að létta á álaginu á leikmenn. Þessir fundir um framtíðina gætu verið fyrsta skrefið í þá átt en svo á eftir að koma í ljós hvort FIFA sé alvara með því að gefa eitthvað eftir í þessu máli. Það verða allit að fá eitthvað til að sættir verði og það þýðir að FIFA þarf að gefa eitthvað eftir. FIFA offers talks in legal claims over calendar congestion - ESPN https://t.co/DWjxCHgPh8— AHH (@AHH0880) August 2, 2024 FIFA Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Fleiri fréttir Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Sjá meira
Leikmannasamtökin hótuðu FIFA málsókn vegna of mikils leikjaálags á bestu leikmenn heims en leikjunum virðist alltaf vera að fjölga á dagatalinu. Allt fór í bál og brand eftir að FIFA skipulagði nýja heimsmeistarakeppni félagsliða sem verður jafnstór og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. The Associated Press hefur nú komist yfir bréf frá FIFA til World Leagues Association, heimssamtaka fótboltadeilda og FIFPRO, samtaka atvinnufótboltamanna, þar sem kemur fram vilji er til að finna lausn. ESPN segir frá. Þar kemur fram að FIFA sé nú opið fyrir því að fara sáttaleiðina og hefja viðræður við samtökin um framtíðarfyrirkomulag á þéttsetnu fótboltadagatali. HM landsliða verður 48 þjóða keppni sumarið 2026, var áður 32 þjóða keppni og heimsmeistarakeppni félagsliða verður nú 32 liða keppni á fjögurra ára fresti. FIFA hefur öll völd þegar kemur að skipulagningu fótboltadagatalsins og það mat margra að sambandið sé löngu hætt að hugsa um leikmennina sjálfa heldur aðeins um eigin gróða. Samtök deilda og atvinnufótboltamann vilja fá að hafa meiri áhrif á skipulag dagatalsins með það að markmiði að létta á álaginu á leikmenn. Þessir fundir um framtíðina gætu verið fyrsta skrefið í þá átt en svo á eftir að koma í ljós hvort FIFA sé alvara með því að gefa eitthvað eftir í þessu máli. Það verða allit að fá eitthvað til að sættir verði og það þýðir að FIFA þarf að gefa eitthvað eftir. FIFA offers talks in legal claims over calendar congestion - ESPN https://t.co/DWjxCHgPh8— AHH (@AHH0880) August 2, 2024
FIFA Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Fleiri fréttir Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Sjá meira