Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 10:30 Lamine Yamal með litla bróður sínum og verðlaununum sem hann fékk fyrir að vera besti ungi leikmaður EM í Þýskalandi í sumar. Getty/Alex Pantling Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate) Spænski boltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate)
Spænski boltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira