Biðst velvirðingar á myndbirtingunni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2024 08:03 Egill Jóhannsson er forstjóri Brimborgar. Vísir Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar, biðst velvirðingar fyrir hönd Brimborgar á myndbirtingu frá afhendingu bílsins, sem verðandi forsetahjónin festu kaup á á dögunum. Hann segir að misskilningur hafi orðið um að heimild til myndatöku gilti sem heimild til birtingar. Það sé ekki óalgengt að myndir frá afhendingu nýrra bíla séu birtar með þessum hætti. Bifreiðakaup Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, verðandi forsetahjóna, fengu mikla athygli eftir að bílaumboðið Brimborg greindi frá kaupum þeirra í Facebook-færslu með mynd af þeim hjónum við bílinn, þar sem kostir bílsins voru taldir upp. Myndin hefur verið fjarlægð og Halla sagði að hún hefði verið birt í leyfisleysi. Í tilkynningu frá Agli segist hann taka undir yfirlýsingu sem Halla sendi frá sér í gær. Myndin hafi verið samstundis tekin úr birtingu þegar ósk um það kom. „Halla hefur svo eftir er tekið sett á dagskrá stöðu kvenna en ekki síður umhverfisins í sínum störfum. Í þessu tilviki sýna verðandi forsetahjón gott fordæmi eins og kom fram í texta með myndbirtingunni og eins og Halla bendir á í sinni yfirlýsingu og kaupa rafbíl, sem er mildari gagnvart umhverfinu og styður við orkuskiptin á Íslandi,“ segir Egill. Þá segir að kjörin við kaupin hafi verið algjörlega í samræmi við reglur Brimborgar. Kjörin hafi tekið mið af nokkrum þáttum, m.a. fyrri viðskiptum, greiðslufyrirkomulagi og aðstæðum á markaði hverju sinni. „Þau eru því í samræmi við það sem aðrir kaupendur fengju sem uppfylla sömu skilyrði.“ Brimborg muni í framhaldinu skerpa á ferli varðandi myndbirtingar af þessu tagi til að koma í veg fyrir misskilning sem þennan. Forsetakosningar 2024 Auglýsinga- og markaðsmál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Tengdar fréttir Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bifreiðakaup Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, verðandi forsetahjóna, fengu mikla athygli eftir að bílaumboðið Brimborg greindi frá kaupum þeirra í Facebook-færslu með mynd af þeim hjónum við bílinn, þar sem kostir bílsins voru taldir upp. Myndin hefur verið fjarlægð og Halla sagði að hún hefði verið birt í leyfisleysi. Í tilkynningu frá Agli segist hann taka undir yfirlýsingu sem Halla sendi frá sér í gær. Myndin hafi verið samstundis tekin úr birtingu þegar ósk um það kom. „Halla hefur svo eftir er tekið sett á dagskrá stöðu kvenna en ekki síður umhverfisins í sínum störfum. Í þessu tilviki sýna verðandi forsetahjón gott fordæmi eins og kom fram í texta með myndbirtingunni og eins og Halla bendir á í sinni yfirlýsingu og kaupa rafbíl, sem er mildari gagnvart umhverfinu og styður við orkuskiptin á Íslandi,“ segir Egill. Þá segir að kjörin við kaupin hafi verið algjörlega í samræmi við reglur Brimborgar. Kjörin hafi tekið mið af nokkrum þáttum, m.a. fyrri viðskiptum, greiðslufyrirkomulagi og aðstæðum á markaði hverju sinni. „Þau eru því í samræmi við það sem aðrir kaupendur fengju sem uppfylla sömu skilyrði.“ Brimborg muni í framhaldinu skerpa á ferli varðandi myndbirtingar af þessu tagi til að koma í veg fyrir misskilning sem þennan.
Forsetakosningar 2024 Auglýsinga- og markaðsmál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Tengdar fréttir Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36