„Það var ekki planið hjá okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2024 20:58 vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. „Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi. Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi.
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira