Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 20:40 Stjarnan er komin áfram. Vísir/Diego Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Stjarnan var í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir 2-0 sigur í Garðabænum. Heimamenn vissu að þeir þyrftu að byrja af krafti til að gera einvígið spennandi og það tókst þegar Joel Cooper kom Linfield 1-0 yfir á 7. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og einvígið því enn galopið þegar liðin sneru til baka eftir hálfleiksræður þjálfaranna. Svo virðist sem Jökull I. Elísabetarson hafi sagt réttu hlutina við sína menn en Emil Atlason hélt áfram að hrella leikmenn Linfield þegar hann jafnaði metin á 57. mínútu eftir undirbúning Róberts Frosta Þorkelssonar. Matthew Orr kom Linfield yfir á nýjan leik þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka og heimamenn gerðu sig líklega til að jafna metin í einvíginu. Það tókst þeim nokkrum mínútum síðar þegar Matthew Fitzpatrick kom Linfield í 3-1 og staðan í einvíginu allt í einu orðin 3-3. Hilmar Árni Halldórsson kom inn af varamannabekk Stjörnunnar þegar tíu mínútur leiks og skoraði hann sigurmark einvígisins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Haukur Örn Brink með stoðsendinguna en hann hafði einnig komið inn af bekknum. Chris Shields fékk skömmu síðar beint rautt spjald í liði Linfield og eftir það tókst Stjörnunni að sigla sigrinum (í einvíginu) heim. Lokatölur 3-2 Linfield í vil en Stjarnan vann einvígið 4-3 og er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður Paide Linnameeskond frá Eistlandi. Leikirnir í 2. umferð forkeppninnar fara fram 25. júlí og 1. ágúst. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Stjarnan var í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir 2-0 sigur í Garðabænum. Heimamenn vissu að þeir þyrftu að byrja af krafti til að gera einvígið spennandi og það tókst þegar Joel Cooper kom Linfield 1-0 yfir á 7. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og einvígið því enn galopið þegar liðin sneru til baka eftir hálfleiksræður þjálfaranna. Svo virðist sem Jökull I. Elísabetarson hafi sagt réttu hlutina við sína menn en Emil Atlason hélt áfram að hrella leikmenn Linfield þegar hann jafnaði metin á 57. mínútu eftir undirbúning Róberts Frosta Þorkelssonar. Matthew Orr kom Linfield yfir á nýjan leik þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka og heimamenn gerðu sig líklega til að jafna metin í einvíginu. Það tókst þeim nokkrum mínútum síðar þegar Matthew Fitzpatrick kom Linfield í 3-1 og staðan í einvíginu allt í einu orðin 3-3. Hilmar Árni Halldórsson kom inn af varamannabekk Stjörnunnar þegar tíu mínútur leiks og skoraði hann sigurmark einvígisins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Haukur Örn Brink með stoðsendinguna en hann hafði einnig komið inn af bekknum. Chris Shields fékk skömmu síðar beint rautt spjald í liði Linfield og eftir það tókst Stjörnunni að sigla sigrinum (í einvíginu) heim. Lokatölur 3-2 Linfield í vil en Stjarnan vann einvígið 4-3 og er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður Paide Linnameeskond frá Eistlandi. Leikirnir í 2. umferð forkeppninnar fara fram 25. júlí og 1. ágúst.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn