Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 18:35 Ísland gersigraði Þýskaland á Laugardalsvelli. Vísir / Anton Brink Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. #fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
#fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira