Lögreglumaður skaut markvörð í fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 07:30 Markvörðurinn var með ljótt skotsár á lærinu eftir byssuskot lögreglumannsins. Skjámynd/@ge.globo Allt varð vitlaust eftir fótboltaleik í Brasilíu á dögunum. Það endaði með því að lögreglumaður skaut leikmann í öðru liðinu. Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024 Brasilía Fótbolti Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024
Brasilía Fótbolti Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira