Lögreglumaður skaut markvörð í fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 07:30 Markvörðurinn var með ljótt skotsár á lærinu eftir byssuskot lögreglumannsins. Skjámynd/@ge.globo Allt varð vitlaust eftir fótboltaleik í Brasilíu á dögunum. Það endaði með því að lögreglumaður skaut leikmann í öðru liðinu. Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024 Brasilía Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024
Brasilía Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti