Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 21:15 Adrien Rabiot horfir á Lamine Yamal skora jöfnunarmark Spánverja gegn Frökkum. getty/Stu Forster Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir á 5. mínútu í leiknum í kvöld. Á 21. mínútu fékk Yamal boltann fyrir utan vítateig og lét vaða. Boltinn fór í stöng og inn og staðan orðin jöfn, 1-1. Fjórum mínútum síðar skoraði Dani Olmo sigurmark spænska liðsins. Fyrir leikinn hafði Adrien Rabiot, miðjumaður Frakklands, tjáð sig um frammistöðu hins sextán ára Yamals á EM. „Augljóslega gæti það verið erfitt fyrir hann að spila undanúrslitaleik á stórmóti. Og til að komast í úrslit á EM þarf hann að gera meira en hann hefur gert hingað til,“ sagði Rabiot. Hann þurfti heldur betur að éta þessi orð ofan í sig því Yamal skoraði í leiknum í kvöld og Spánverjar eru komnir í úrslit. Og hver var næstur Yamal þegar hann setti boltann í netið? Auðvitað Rabiot. Yamal er yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, sextán ára og 362 daga gamall. Hann fagnar sautján ára afmæli sínu á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn þar sem Spánn mætir annað hvort Englandi eða Hollandi. Rabiot og Frakkar eru hins vegar á heimleið frá Þýskalandi eftir að hafa heillað fáa á mótinu. Til að mynda var mark Kolos Munai það eina sem Frakkland skoraði úr opnum leik á EM. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir á 5. mínútu í leiknum í kvöld. Á 21. mínútu fékk Yamal boltann fyrir utan vítateig og lét vaða. Boltinn fór í stöng og inn og staðan orðin jöfn, 1-1. Fjórum mínútum síðar skoraði Dani Olmo sigurmark spænska liðsins. Fyrir leikinn hafði Adrien Rabiot, miðjumaður Frakklands, tjáð sig um frammistöðu hins sextán ára Yamals á EM. „Augljóslega gæti það verið erfitt fyrir hann að spila undanúrslitaleik á stórmóti. Og til að komast í úrslit á EM þarf hann að gera meira en hann hefur gert hingað til,“ sagði Rabiot. Hann þurfti heldur betur að éta þessi orð ofan í sig því Yamal skoraði í leiknum í kvöld og Spánverjar eru komnir í úrslit. Og hver var næstur Yamal þegar hann setti boltann í netið? Auðvitað Rabiot. Yamal er yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, sextán ára og 362 daga gamall. Hann fagnar sautján ára afmæli sínu á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn þar sem Spánn mætir annað hvort Englandi eða Hollandi. Rabiot og Frakkar eru hins vegar á heimleið frá Þýskalandi eftir að hafa heillað fáa á mótinu. Til að mynda var mark Kolos Munai það eina sem Frakkland skoraði úr opnum leik á EM.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn