Yamal setti met með stórkostlegu marki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 19:43 Lamine Yamal fagnar með Jesús Navas sem er 22 árum eldri en hann. getty/Alex Pantling Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira
Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira