Enskir dómarar á stórleikjum föstudagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 21:36 Anthony Taylor verður á flautunni á föstudag. Carl Recine/Getty Images Átta liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu hefjast á föstudag með tveimur stórleikjum. Englendingarnir Anthony Taylor og Michael Oliver munu dæma leikina. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira