Skúffukaka og mjólk vegna pirrings út af töppum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2024 20:06 Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS, sem býður fólki að koma til sín eða til annarra starfsmanna MS og fá sér skúffuköku og mjólkurglas um leið og kennsla fer fram í notkun tappanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá eru komnir áfastir tappar á drykkjarfernur frá Mjólkursamsölunni vegna nýrrar Evróputilskipunar. Einhverjir láta tappana fara í taugarnar á sér og segja þá þvælast fyrir en því fólki er boðið í mjólk og skúffuköku hjá Mjólkursamsölunni til að fara yfir hvernig nýju tapparnir virka. Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent