Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 23:01 Barnabas Varga fagnar marki sínu gegn Sviss vísir/Getty Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. Dómari leiksins kallar á sjúkraliða, Varga liggur meðvitundarlaus á vellinumvísir/Getty Um sjö mínútna hlé var gert á leiknum en Varga virtist rotast við höggið og lá algjörlega óvígur eftir. Liðsfélagar hans voru snöggir að átta sig á því að ekki væri allt með felldu og kölluðu eftir aðstoð, þó enginn á jafn afgerandi hátt og Dominik Szoboszlai sem dreif sjúkrabörurnar inn á völlinn. Huge respect to Dominik Szoboszlai, who sprinted over to the medical staff, grabbed their stretcher, and made them hurry to his teammate Barnabás Varga 👏 pic.twitter.com/5CDeRyoG6l— LADbible (@ladbible) June 23, 2024 Á meðan að hlúð var að Varga á vellinum var tjald sett upp í kringum hann og myndavélunum beint frá atvikinu. Mátti sjá að áhorfendur voru slegnir og áhyggjufullir en ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Varga sé með kominn á sjúkrahús í Stuttgart og líðan hans sé stöðug. Varga Barnabás állapota stabil! A @Fradi_HU játékosa jelenleg már az egyik stuttgarti kórházban van! Állapotáról újabb hír esetén azonnal tájékoztatást adunk! #csakegyutt #magyarok #SCOHUN— MLSZ (@MLSZhivatalos) June 23, 2024 Í samtali við BBC sagði Marco Rossi, þjálfari Ungverjalands, að Varga væri kinnbeinsbrotinn og þyrfti að fara í aðgerð. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Dómari leiksins kallar á sjúkraliða, Varga liggur meðvitundarlaus á vellinumvísir/Getty Um sjö mínútna hlé var gert á leiknum en Varga virtist rotast við höggið og lá algjörlega óvígur eftir. Liðsfélagar hans voru snöggir að átta sig á því að ekki væri allt með felldu og kölluðu eftir aðstoð, þó enginn á jafn afgerandi hátt og Dominik Szoboszlai sem dreif sjúkrabörurnar inn á völlinn. Huge respect to Dominik Szoboszlai, who sprinted over to the medical staff, grabbed their stretcher, and made them hurry to his teammate Barnabás Varga 👏 pic.twitter.com/5CDeRyoG6l— LADbible (@ladbible) June 23, 2024 Á meðan að hlúð var að Varga á vellinum var tjald sett upp í kringum hann og myndavélunum beint frá atvikinu. Mátti sjá að áhorfendur voru slegnir og áhyggjufullir en ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Varga sé með kominn á sjúkrahús í Stuttgart og líðan hans sé stöðug. Varga Barnabás állapota stabil! A @Fradi_HU játékosa jelenleg már az egyik stuttgarti kórházban van! Állapotáról újabb hír esetén azonnal tájékoztatást adunk! #csakegyutt #magyarok #SCOHUN— MLSZ (@MLSZhivatalos) June 23, 2024 Í samtali við BBC sagði Marco Rossi, þjálfari Ungverjalands, að Varga væri kinnbeinsbrotinn og þyrfti að fara í aðgerð.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31