Segir að PSG skuldi honum fimmtán milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:31 Mánaðarlaun Kylian Mbappé hjá PSG myndu eflaust duga flestum út ævina. Félagið hætti að borga honum laun í apríl og skuldar honum nú hundrað milljónir evra. Getty/Clive Mason Kylian Mbappé heldur því fram að Paris Saint Germain hafi hvorki borgað honum laun né bónusa síðan í apríl. Franska stórblaðið L'Équipe hefur þetta eftir franska landsliðsframherjanun. Hann var á svakalegum launum hjá Parísarliðinu og upphæðin er því fljót að stækka eftir því sem mánuðirnir líða. Lögmenn Mbappé telja að PSG skuldi honum nú næstum því hundrað milljónir evra eða fimmtán milljarða íslenskra króna. PSG hætti að borga Mbappé þegar hann tilkynnti það að hann myndi ekki framlengja samning sinn við félagið heldur frekar láta gamla samninginn renna út í sumar. Mbappé hefur síðan samið við spænska stórliðið Real Madrid. Lögmennirnir hafa sent formlega kvörtun inn til franska knattspyrnusambandsins. Mbappé fékk alls upplifa alls konar hluti á síðustu mánuðum sínum hjá PSG eftir að það stefndi brottför. Hann var margoft settur á bekkinn í leikjum, tekinn út af í hálfleik og fékk ekki einu sinni að taka þátt í lokaleiknum á tímabilinu þegar honum var hent út úr leikmannahópnum. Ses salaires et diverses primes n'ayant pas été versés depuis avril, Kylian Mbappé a mis en demeure le PSG de régler ce qui lui est dû, et qui représente près de 100 M€ > https://t.co/Ps1Qa68iPd pic.twitter.com/OJ2u14K3fK— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 21, 2024 Franski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe hefur þetta eftir franska landsliðsframherjanun. Hann var á svakalegum launum hjá Parísarliðinu og upphæðin er því fljót að stækka eftir því sem mánuðirnir líða. Lögmenn Mbappé telja að PSG skuldi honum nú næstum því hundrað milljónir evra eða fimmtán milljarða íslenskra króna. PSG hætti að borga Mbappé þegar hann tilkynnti það að hann myndi ekki framlengja samning sinn við félagið heldur frekar láta gamla samninginn renna út í sumar. Mbappé hefur síðan samið við spænska stórliðið Real Madrid. Lögmennirnir hafa sent formlega kvörtun inn til franska knattspyrnusambandsins. Mbappé fékk alls upplifa alls konar hluti á síðustu mánuðum sínum hjá PSG eftir að það stefndi brottför. Hann var margoft settur á bekkinn í leikjum, tekinn út af í hálfleik og fékk ekki einu sinni að taka þátt í lokaleiknum á tímabilinu þegar honum var hent út úr leikmannahópnum. Ses salaires et diverses primes n'ayant pas été versés depuis avril, Kylian Mbappé a mis en demeure le PSG de régler ce qui lui est dû, et qui représente près de 100 M€ > https://t.co/Ps1Qa68iPd pic.twitter.com/OJ2u14K3fK— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 21, 2024
Franski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira