Segir að PSG skuldi honum fimmtán milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:31 Mánaðarlaun Kylian Mbappé hjá PSG myndu eflaust duga flestum út ævina. Félagið hætti að borga honum laun í apríl og skuldar honum nú hundrað milljónir evra. Getty/Clive Mason Kylian Mbappé heldur því fram að Paris Saint Germain hafi hvorki borgað honum laun né bónusa síðan í apríl. Franska stórblaðið L'Équipe hefur þetta eftir franska landsliðsframherjanun. Hann var á svakalegum launum hjá Parísarliðinu og upphæðin er því fljót að stækka eftir því sem mánuðirnir líða. Lögmenn Mbappé telja að PSG skuldi honum nú næstum því hundrað milljónir evra eða fimmtán milljarða íslenskra króna. PSG hætti að borga Mbappé þegar hann tilkynnti það að hann myndi ekki framlengja samning sinn við félagið heldur frekar láta gamla samninginn renna út í sumar. Mbappé hefur síðan samið við spænska stórliðið Real Madrid. Lögmennirnir hafa sent formlega kvörtun inn til franska knattspyrnusambandsins. Mbappé fékk alls upplifa alls konar hluti á síðustu mánuðum sínum hjá PSG eftir að það stefndi brottför. Hann var margoft settur á bekkinn í leikjum, tekinn út af í hálfleik og fékk ekki einu sinni að taka þátt í lokaleiknum á tímabilinu þegar honum var hent út úr leikmannahópnum. Ses salaires et diverses primes n'ayant pas été versés depuis avril, Kylian Mbappé a mis en demeure le PSG de régler ce qui lui est dû, et qui représente près de 100 M€ > https://t.co/Ps1Qa68iPd pic.twitter.com/OJ2u14K3fK— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 21, 2024 Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe hefur þetta eftir franska landsliðsframherjanun. Hann var á svakalegum launum hjá Parísarliðinu og upphæðin er því fljót að stækka eftir því sem mánuðirnir líða. Lögmenn Mbappé telja að PSG skuldi honum nú næstum því hundrað milljónir evra eða fimmtán milljarða íslenskra króna. PSG hætti að borga Mbappé þegar hann tilkynnti það að hann myndi ekki framlengja samning sinn við félagið heldur frekar láta gamla samninginn renna út í sumar. Mbappé hefur síðan samið við spænska stórliðið Real Madrid. Lögmennirnir hafa sent formlega kvörtun inn til franska knattspyrnusambandsins. Mbappé fékk alls upplifa alls konar hluti á síðustu mánuðum sínum hjá PSG eftir að það stefndi brottför. Hann var margoft settur á bekkinn í leikjum, tekinn út af í hálfleik og fékk ekki einu sinni að taka þátt í lokaleiknum á tímabilinu þegar honum var hent út úr leikmannahópnum. Ses salaires et diverses primes n'ayant pas été versés depuis avril, Kylian Mbappé a mis en demeure le PSG de régler ce qui lui est dû, et qui représente près de 100 M€ > https://t.co/Ps1Qa68iPd pic.twitter.com/OJ2u14K3fK— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 21, 2024
Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira