Segir Rice ofmetinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2024 23:31 Declan Rice í leiknum gegn Englandi. AP Photo/Sergei Grits Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. McClean spilar í dag með Hollywood-liðinu Wrexham en spilaði á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði Rice aðeins spila til hliðar eða til baka gegn Danmörku. „Danir unnu baráttuna á miðjunni. Ég hef áður sagt að ég vil fá meira frá leikmanni sem kostar 100 milljónir punda. Hann reyndi eina sendingu fram á við í hálfleiknum, sú fór beint í hendurnar á markverði Dana.“ "I think Declan Rice is very overrated" - James McClean does not believe the hype around England's midfielder is justified #EURO2024 #RTEsoccer pic.twitter.com/CGIoXBWWmD— RTÉ Sport (@RTEsport) June 19, 2024 „Ég vil sjá meira frá honum, reyna brjóta línur með sendingum. En í fyrri hálfleik unnu Danir baráttuna um miðjuna nokkuð þægilega.“ Gekk hann svo langt að kalla Rice ofmetinn og að ekki sé hægt að bera Englendinginn við leikmenn á borð við Rodri og Toni Kroos. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16. júní 2024 21:00 Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20. júní 2024 15:31 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
McClean spilar í dag með Hollywood-liðinu Wrexham en spilaði á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði Rice aðeins spila til hliðar eða til baka gegn Danmörku. „Danir unnu baráttuna á miðjunni. Ég hef áður sagt að ég vil fá meira frá leikmanni sem kostar 100 milljónir punda. Hann reyndi eina sendingu fram á við í hálfleiknum, sú fór beint í hendurnar á markverði Dana.“ "I think Declan Rice is very overrated" - James McClean does not believe the hype around England's midfielder is justified #EURO2024 #RTEsoccer pic.twitter.com/CGIoXBWWmD— RTÉ Sport (@RTEsport) June 19, 2024 „Ég vil sjá meira frá honum, reyna brjóta línur með sendingum. En í fyrri hálfleik unnu Danir baráttuna um miðjuna nokkuð þægilega.“ Gekk hann svo langt að kalla Rice ofmetinn og að ekki sé hægt að bera Englendinginn við leikmenn á borð við Rodri og Toni Kroos.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16. júní 2024 21:00 Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20. júní 2024 15:31 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16. júní 2024 21:00
Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20. júní 2024 15:31