Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2024 07:01 Rodrigo Bentancur lét heldur óheppileg ummæli falla. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Bentancur, sem er staddur á Copa América með úrúgvæska landsliðinu, lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpsstöð þar í landi. „Frá Sonny? Þetta gæti verið frá frænda hans því þeir líta allir eins út,“ sagði Bentancur í viðtali er hann var beðinn um treyju frá Tottenham. Bentancur baðst svo afsökunar á ummælum sínum í færslu á Instagram og sagði að um grín hafi verið að ræða, en viðurkenndi að grínið hafi verið smekklaust. Heung-Min Son, fyrirliði Tottenham, segir að þeir félagar hafi grafið stríðsöxina. „Ég er búinn að ræða við Lolo. Hann gerði mistök, hann veit af því og hann hefur beðist afsökunnar,“ sagði Son. Following a comment from Rodrigo Bentancur in an interview video clip and the player’s subsequent public apology, the Club has been providing assistance in ensuring a positive outcome on the matter. This will include further education for all players in line with our diversity,… pic.twitter.com/HOkdu50n9p— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 20, 2024 „Lolo myndi aldrei segja neitt til að særa neinn viljandi. Við erum bræður og það hefur ekkert breyst.“ „Við erum búnir að grafa þetta mál og við stöndum saman. Við munum hittast aftur á undirbúningstímabilinu og berjast saman fyrir klúbbinn okkar.“ Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Sjá meira
Bentancur, sem er staddur á Copa América með úrúgvæska landsliðinu, lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpsstöð þar í landi. „Frá Sonny? Þetta gæti verið frá frænda hans því þeir líta allir eins út,“ sagði Bentancur í viðtali er hann var beðinn um treyju frá Tottenham. Bentancur baðst svo afsökunar á ummælum sínum í færslu á Instagram og sagði að um grín hafi verið að ræða, en viðurkenndi að grínið hafi verið smekklaust. Heung-Min Son, fyrirliði Tottenham, segir að þeir félagar hafi grafið stríðsöxina. „Ég er búinn að ræða við Lolo. Hann gerði mistök, hann veit af því og hann hefur beðist afsökunnar,“ sagði Son. Following a comment from Rodrigo Bentancur in an interview video clip and the player’s subsequent public apology, the Club has been providing assistance in ensuring a positive outcome on the matter. This will include further education for all players in line with our diversity,… pic.twitter.com/HOkdu50n9p— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 20, 2024 „Lolo myndi aldrei segja neitt til að særa neinn viljandi. Við erum bræður og það hefur ekkert breyst.“ „Við erum búnir að grafa þetta mál og við stöndum saman. Við munum hittast aftur á undirbúningstímabilinu og berjast saman fyrir klúbbinn okkar.“
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Sjá meira