Krefst fræðslu um gyðingahatur eftir að tólf ára stúlku var nauðgað Árni Sæberg skrifar 20. júní 2024 08:03 Macron Frakklandsforseti vill taka á gyðingahatri. Pierre Suu/Getty Tveir þrettán ára drengir hafa verið ákærðir fyrir að nauðga tólf ára stúlku í Frakklandi. Stúlkan er gyðingur og segir drengina hafa viðhaft hatursorðræðu um hana á meðan þeir nauðguðu henni. Frakklandsforseti hefur beint því til skólakerfisins að efla fræðslu um gyðingahatur. Þrír drengir, tveir þrettán ára og einn tólf ára, voru handteknir í vikunni eftir að stúlkan tilkynnti lögreglu að tveir þeirra hefðu nauðgað henni í úthverfi Parísar á meðan sá þriðji tók nauðgunina upp á síma. Ákærðir fyrir hópnauðgun og líflátshótanir Í frétt breska ríkisútvarpsins er haft eftir stúlkunni að drengirnir hefðu nálgast hana í almenningsgarði í Courbevoie síðastliðinn laugardag, dregið hana á afskekktan stað, nauðgað henni og ausið fúkyrðum yfir hana á meðan. Tveir drengjanna hafa verið ákærðir fyrir hópnauðgun og allir þrír fyrir gyðingahatur og líflátshótanir. Mótmælt á götum úti og forsetinn blandar sér í málið Frakkar fylktu liði á götum Parísar í gær og mótmæltu gyðingahatri. Í frétt Reuters segir að gyðingahatri hafi vaxið ásmegin í Frakklandi frá því að stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hófst þann 7. október. Þar segir einnig að Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafi í gær beðið Nicole Belloubet, menntamálaráðherra Frakklands, að skipuleggja sérstaka fræðslu í skólum til þess að taka á gyðingahatri og öðru kynþáttahatri, til þess að koma í veg fyrir að hatursorðræða komist inn í skóla með skelfilegum afleiðingum. Frakkland Átök í Ísrael og Palestínu Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Þrír drengir, tveir þrettán ára og einn tólf ára, voru handteknir í vikunni eftir að stúlkan tilkynnti lögreglu að tveir þeirra hefðu nauðgað henni í úthverfi Parísar á meðan sá þriðji tók nauðgunina upp á síma. Ákærðir fyrir hópnauðgun og líflátshótanir Í frétt breska ríkisútvarpsins er haft eftir stúlkunni að drengirnir hefðu nálgast hana í almenningsgarði í Courbevoie síðastliðinn laugardag, dregið hana á afskekktan stað, nauðgað henni og ausið fúkyrðum yfir hana á meðan. Tveir drengjanna hafa verið ákærðir fyrir hópnauðgun og allir þrír fyrir gyðingahatur og líflátshótanir. Mótmælt á götum úti og forsetinn blandar sér í málið Frakkar fylktu liði á götum Parísar í gær og mótmæltu gyðingahatri. Í frétt Reuters segir að gyðingahatri hafi vaxið ásmegin í Frakklandi frá því að stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hófst þann 7. október. Þar segir einnig að Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafi í gær beðið Nicole Belloubet, menntamálaráðherra Frakklands, að skipuleggja sérstaka fræðslu í skólum til þess að taka á gyðingahatri og öðru kynþáttahatri, til þess að koma í veg fyrir að hatursorðræða komist inn í skóla með skelfilegum afleiðingum.
Frakkland Átök í Ísrael og Palestínu Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira