Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2024 11:30 Karólína Lea í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira