Nú sé tækifæri til að vinna EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 13:00 Harry Kane í vináttulandsleik gegn Íslandi á dögunum. Ísland vann 1-0. Rob Newell/Getty Images Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira