Yngstur í sögunni: Fagnaði áfanganum með stoðsendingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2024 19:30 Lamine Yamal í leik dagsins. AP Photo/Sergei Grits Lamine Yamal er yngsti leikmaður í sögu Evrópumóts karla í fótbolta. Hann byrjaði leik Spánar og Króatíu í B-riðli fyrr í dag. Gaf hann eina stoðsendingu í 3-0 sigri Spánverja. Yamal komst í fréttirnar á dögunum því hann tók heimanámið með sér þegar spænska liðið hóf undirbúning fyrir mótið. Námið virðist ekki hafa truflað Yamal mikið sem ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag. Hann var í byrjunarliði Spánar og varð um leið yngsti leikmaðurinn til að spila á EM karla. Er hann eini leikmaður sögunnar til að spila á mótinu áður en hann fagnar 17 ára afmæli sínu. 🌟#EURO2024 pic.twitter.com/0OWHH4N0oY— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2024 Yamal er aðeins 16 ára og 338 daga gamall. Til að mynda var Jude Bellingham 17 ára og 349 daga gamall þegar hann spilaði fyrir England á EM 2020 (sem fram fór 2021). Hér að neðan má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu Evrópumótsins. Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984] Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Yamal komst í fréttirnar á dögunum því hann tók heimanámið með sér þegar spænska liðið hóf undirbúning fyrir mótið. Námið virðist ekki hafa truflað Yamal mikið sem ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag. Hann var í byrjunarliði Spánar og varð um leið yngsti leikmaðurinn til að spila á EM karla. Er hann eini leikmaður sögunnar til að spila á mótinu áður en hann fagnar 17 ára afmæli sínu. 🌟#EURO2024 pic.twitter.com/0OWHH4N0oY— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2024 Yamal er aðeins 16 ára og 338 daga gamall. Til að mynda var Jude Bellingham 17 ára og 349 daga gamall þegar hann spilaði fyrir England á EM 2020 (sem fram fór 2021). Hér að neðan má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu Evrópumótsins. Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984]
Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984]
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05