Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 10:31 Lagana verðir í Munchen fylgjast vel með stuðningsmönnum skoska landsliðsins og lýst kannski ekki vel á allt það sem þeir koma með að borðinu Vísir/Getty Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty
EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira