Vara við TikTok-æði eftir handtöku tveggja unglinga Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júní 2024 08:15 Athæfi drengjanna, að sparka í útidyrahurðir ókunnugs fólks, er víst vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Getty Tveir táningar í Flórída-ríki Bandaríkjanna hafa verið handteknir eftir að lögregla bar kennsl á þá í myndefni úr öryggismyndavél þar sem að þeir sáust sparka í hurðar á húsum ókunnugra. Fox News fjallar um málið, en í frétt miðilsins segir að athæfið sé vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Táningarnir, sem eru fimmtán ára gamlir piltar, hafa verið handteknir grunaðir um nokkur innbrot. Þeir hafa viðurkennt að hafa sparkað í hurðar fjögurra húsa. Tvær vikur í undanfara handtakanna hafði lögreglan í borginni Spring Hill fengið fjórar tilkynningar um óþekkta einstaklinga sem spörkuðu í útidyrahurðir heimila þeirra, og ollu skaða. Í einhverjum tilfellum hafi hurðir opnast upp á gátt. Watch the latest video at foxnews.com Fox hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að háttsemi drengjanna hafi verið sérstaklega hættuleg. „Það eru ágætis líkur á að þessir ungur menn hefðu verið skotnir til bana af húsráðendum, sem eiga lagalegan rétt á að verja heimili sín. Ekki nóg með það, hefði það gerst þá hefði húsráðandinn þurft að lifa með því alla ævi að hann hefði drepið tvo táninga sem voru að taka þátt í einhverjum heimskulegum netleik,“ sagði hann. Bandaríkin Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Fox News fjallar um málið, en í frétt miðilsins segir að athæfið sé vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Táningarnir, sem eru fimmtán ára gamlir piltar, hafa verið handteknir grunaðir um nokkur innbrot. Þeir hafa viðurkennt að hafa sparkað í hurðar fjögurra húsa. Tvær vikur í undanfara handtakanna hafði lögreglan í borginni Spring Hill fengið fjórar tilkynningar um óþekkta einstaklinga sem spörkuðu í útidyrahurðir heimila þeirra, og ollu skaða. Í einhverjum tilfellum hafi hurðir opnast upp á gátt. Watch the latest video at foxnews.com Fox hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að háttsemi drengjanna hafi verið sérstaklega hættuleg. „Það eru ágætis líkur á að þessir ungur menn hefðu verið skotnir til bana af húsráðendum, sem eiga lagalegan rétt á að verja heimili sín. Ekki nóg með það, hefði það gerst þá hefði húsráðandinn þurft að lifa með því alla ævi að hann hefði drepið tvo táninga sem voru að taka þátt í einhverjum heimskulegum netleik,“ sagði hann.
Bandaríkin Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira