„Þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna“ Árni Gísli Magnússon skrifar 12. júní 2024 21:16 Sigurður Höskuldsson er þjálfari Þórs. Skjáskot „Það er eiginlega erfitt að einhvernveginn setja það í orð skilurðu, maður er einhvernveginn ekki alveg búinn að átta sig á tilfinningunum eftir leikinn þannig ég þarf eiginlega bara að fá að þessa pass við þessari spurningu“, sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, sem var eðlilega enn að jafna sig eftir að hafa dottið út úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Stjörnunni þar sem eina mark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartíma. Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“. Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Sjá meira
Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“.
Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Sjá meira