„Þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna“ Árni Gísli Magnússon skrifar 12. júní 2024 21:16 Sigurður Höskuldsson er þjálfari Þórs. Skjáskot „Það er eiginlega erfitt að einhvernveginn setja það í orð skilurðu, maður er einhvernveginn ekki alveg búinn að átta sig á tilfinningunum eftir leikinn þannig ég þarf eiginlega bara að fá að þessa pass við þessari spurningu“, sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, sem var eðlilega enn að jafna sig eftir að hafa dottið út úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Stjörnunni þar sem eina mark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartíma. Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“. Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“.
Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn