Rifta samningi við dýrasta leikmann félagsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2024 17:45 Tanguy Ndombele náði aldrei að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans hjá Tottenham. Julian Finney/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur og franski knattspyrnumaðurinn Tanguy Ndombele hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins við félagið. Ndombele er dýrasti leikmaður Tottenham frá upphafi, en hann var keyptur til félagsins frá Lyon fyrir rúmlega 52 milljónir punda árið 2019. Hann náði þó aldrei að heilla í hvítu treyjunni. Alls lék miðjumaðurinn 91 leik fyrir félagið og skoraði í þeim tíu mörk. Frakkinn átti erfitt með að aðlagast lífinu á Englandi og virtist oft og tíðum hreinlega ekki vera í nægilega góðu formi til að spila heilan fótboltaleik. The Club can confirm the departure of Tanguy Ndombele following the mutual termination of his contract, effective from 30 June, upon the conclusion of his current loan spell.Wishing you all the best for the future, Tanguy 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2024 Frá árinu 2022 hefur Ndombele verið á láni frá Tottenham. Hann var fyrsta lánaður aftur til Lyon áður en hann varð ítalskur meistari með Napoli og tyrkneskur meistari með Galatasaray þar sem hann lék einnig á láni. Ndombele skrifaði undir sex ára samning við Tottenham þegar hann gekk í raðir félagsins árið 2019 og átti því enn ár eftir af samningi sínum. Hann lék síðast fyrir Tottenham er liðið mætti Morecambe í þriðju umferð enska bikarsins þann 9. janúar árið 2022. Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael byrjaði nýja árið á bekknum McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjá meira
Ndombele er dýrasti leikmaður Tottenham frá upphafi, en hann var keyptur til félagsins frá Lyon fyrir rúmlega 52 milljónir punda árið 2019. Hann náði þó aldrei að heilla í hvítu treyjunni. Alls lék miðjumaðurinn 91 leik fyrir félagið og skoraði í þeim tíu mörk. Frakkinn átti erfitt með að aðlagast lífinu á Englandi og virtist oft og tíðum hreinlega ekki vera í nægilega góðu formi til að spila heilan fótboltaleik. The Club can confirm the departure of Tanguy Ndombele following the mutual termination of his contract, effective from 30 June, upon the conclusion of his current loan spell.Wishing you all the best for the future, Tanguy 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2024 Frá árinu 2022 hefur Ndombele verið á láni frá Tottenham. Hann var fyrsta lánaður aftur til Lyon áður en hann varð ítalskur meistari með Napoli og tyrkneskur meistari með Galatasaray þar sem hann lék einnig á láni. Ndombele skrifaði undir sex ára samning við Tottenham þegar hann gekk í raðir félagsins árið 2019 og átti því enn ár eftir af samningi sínum. Hann lék síðast fyrir Tottenham er liðið mætti Morecambe í þriðju umferð enska bikarsins þann 9. janúar árið 2022.
Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael byrjaði nýja árið á bekknum McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjá meira