Will Still vill stilla áfram upp í Frakklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 18:00 Will Still er yngsti þjálfarinn í fimm fræknustu deildum Evrópu, fæddur í október 1992 og því aðeins 31 árs ennþá. Jean Catuffe/Getty Images Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi. Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens. Franski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens.
Franski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira