Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 20:00 Thomas Tuchel ætlar sér ekki að taka við Manchester United. Markus Gilliar - GES Sportfoto/Getty Images Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Tuchel, sem á þjálfaraferli sínum hefur meðal annars stýrt Bayern München og Chelsea, var talinn líklegur til að taka við United ef forráðamenn félagsins myndu ákveða að skipta út núverandi þjálfara, Erik ten Hag. Samkvæmt heimildum BBC hefur Tuchel nú þegar átt fund með Sir Jim Ratcliffe, einum eiganda Manchester-liðsins. 🚨🔴 EXCL: Thomas Tuchel NOT planning to take Man United job, he wants to take a break not coaching any club this summer.Tuchel currently decided not to continue in talks with United after meeting in the recent weeks.🇳🇱 United, deciding on Erik ten Hag future soon. pic.twitter.com/J0vQWzdICu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er ekki beint í þjálfaraleit, en Ten Hag hefur ekki enn fengið að vita hvort hann fái að stýra liðinu á næsta tímabili. Hollendingurinn hefur stýrt liðinu frá árinu 2022. Undir hans stjórn hafnaði liðið í þriðja sæti deildarinnar á hans fyrsta tímabili, en endaði í áttunda sæti á nýliðnu tímabili. Liðið fagnaði þó sigri í enska deildarbikarnum tímabilið 2022-2023 og enska bikarnum í vor. Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Tuchel, sem á þjálfaraferli sínum hefur meðal annars stýrt Bayern München og Chelsea, var talinn líklegur til að taka við United ef forráðamenn félagsins myndu ákveða að skipta út núverandi þjálfara, Erik ten Hag. Samkvæmt heimildum BBC hefur Tuchel nú þegar átt fund með Sir Jim Ratcliffe, einum eiganda Manchester-liðsins. 🚨🔴 EXCL: Thomas Tuchel NOT planning to take Man United job, he wants to take a break not coaching any club this summer.Tuchel currently decided not to continue in talks with United after meeting in the recent weeks.🇳🇱 United, deciding on Erik ten Hag future soon. pic.twitter.com/J0vQWzdICu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er ekki beint í þjálfaraleit, en Ten Hag hefur ekki enn fengið að vita hvort hann fái að stýra liðinu á næsta tímabili. Hollendingurinn hefur stýrt liðinu frá árinu 2022. Undir hans stjórn hafnaði liðið í þriðja sæti deildarinnar á hans fyrsta tímabili, en endaði í áttunda sæti á nýliðnu tímabili. Liðið fagnaði þó sigri í enska deildarbikarnum tímabilið 2022-2023 og enska bikarnum í vor.
Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn