Fær starfið til frambúðar eftir fimm leiki án ósigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 15:00 Sabrina náði vel til leikmanna liðsins á þeim stutta tíma sem hún þjálfaði liðið á síðustu leiktíð. FC Ingolstadt 04 Sabrina Wittmann hefur verið ráðin aðalþjálfari þýska 3. deildarliðsins Ingolstadt eftir frábæran árangur sem bráðabirgðaþjálfari þess undir lok tímabilsins. Hin 32 ára gamla Sabrina tók við karlaliðið Ingolstadt í maí á þessu ári og fór liðið fimm leiki án ósigurs undir hennar stjórn. Nú hefur „bráðabirgða“ forskeytið verið tekið af og hefur Sabrina verið ráðin aðalþjálfari liðsins. Sabrina #Wittmann is our new head coach! 👊⚫️🔴 pic.twitter.com/vyngP94fde— FC Ingolstadt 04_EN (@Schanzer_EN) June 5, 2024 Ivo Grlic, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sagði jákvæð viðbrögð leikmanna hópsins og árangur liðsins undir hennar stjórn hafa sýnt að hún væri rétti aðilinn í starfið. „Ég er mjög stolt af því sem ég hef áorkað og stefni á að halda vegferðinni áfram. Þá þakka ég Ivo og Didi Biersdorfer (framkvæmdastjóra félagsins) fyrir traustið sem þeir hafa sýnt mér,“ sagði Sabrina í viðtali eftir að ráðningin var opinberuð. Sabrina er til þessa eina konan sem hefur verið aðalþjálfari atvinnumanna liðs karla megin en Marie-Louise Eta er aðstoðarþjálfari Union Berlín í efstu deild. Hún stýrði liðinu tímabundið þegar liðið var í leit að nýjum aðalþjálfara á síðustu leiktíð. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Hin 32 ára gamla Sabrina tók við karlaliðið Ingolstadt í maí á þessu ári og fór liðið fimm leiki án ósigurs undir hennar stjórn. Nú hefur „bráðabirgða“ forskeytið verið tekið af og hefur Sabrina verið ráðin aðalþjálfari liðsins. Sabrina #Wittmann is our new head coach! 👊⚫️🔴 pic.twitter.com/vyngP94fde— FC Ingolstadt 04_EN (@Schanzer_EN) June 5, 2024 Ivo Grlic, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sagði jákvæð viðbrögð leikmanna hópsins og árangur liðsins undir hennar stjórn hafa sýnt að hún væri rétti aðilinn í starfið. „Ég er mjög stolt af því sem ég hef áorkað og stefni á að halda vegferðinni áfram. Þá þakka ég Ivo og Didi Biersdorfer (framkvæmdastjóra félagsins) fyrir traustið sem þeir hafa sýnt mér,“ sagði Sabrina í viðtali eftir að ráðningin var opinberuð. Sabrina er til þessa eina konan sem hefur verið aðalþjálfari atvinnumanna liðs karla megin en Marie-Louise Eta er aðstoðarþjálfari Union Berlín í efstu deild. Hún stýrði liðinu tímabundið þegar liðið var í leit að nýjum aðalþjálfara á síðustu leiktíð.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira