Byrjunarliðið gegn Austurríki: Tvær breytingar og allar á skýrslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 18:20 Byrjunarlið Íslands. Vísir/Diego Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, gerir engar breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik. Í þetta sinn eru líka allir leikmenn skráðir á skýrslu. Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Sjá meira
Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Sjá meira
Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47
Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30
Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17