Byrjunarliðið gegn Austurríki: Tvær breytingar og allar á skýrslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 18:20 Byrjunarlið Íslands. Vísir/Diego Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, gerir engar breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik. Í þetta sinn eru líka allir leikmenn skráðir á skýrslu. Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47
Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30
Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17