Xavi varaði Flick við: „Hann mun þjást“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2024 15:02 Xavi gerði Barcelona að Spánarmeisturum í fyrra. getty/Fran Santiago Xavi stýrði Barcelona í síðasta sinn í gær. Eftir leikinn varaði hann eftirmann sinn við og sagði að hann ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Xavi ætlaði að hætta hjá Barcelona en snerist síðan hugur og ákvað að halda áfram. Hann var hins vegar rekinn í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt fjárhagsstöðu Barcelona. Barcelona vann 1-2 sigur á Sevilla í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Það var síðasti leikur liðsins undir stjórn Xavis. Barcelona endaði í 2. sæti með 85 stig, tíu stigum á eftir meisturum Real Madrid. Fastlega er búist við því að Hansi Flick, fyrrverandi þjálfari Bayern München og þýska landsliðsins, taki við stjórastarfinu hjá Barcelona. Eftir leikinn í gær var Xavi spurður hvort hann væri með einhver skilaboð til eftirmanns síns. „Hann mun þjást. Þetta er erfitt starf og þú þarft að vera þolinmóður,“ sagði Xavi með bros á vör. Hann er ánægður með hvað hann afrekaði sem stjóri Barcelona. „Mér finnst að starf okkar hafi ekki verið nógu mikils metið. Þegar ég tók við var liðið í 9. sæti en við enduðum í 2. sæti. Svo unnum við deildina á næsta tímabili.“ Xavi, sem er 44 ára, lék nánast allan sinn feril með Barcelona og tók svo við liðinu í nóvember 2021. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Al Sadd í Katar. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Xavi ætlaði að hætta hjá Barcelona en snerist síðan hugur og ákvað að halda áfram. Hann var hins vegar rekinn í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt fjárhagsstöðu Barcelona. Barcelona vann 1-2 sigur á Sevilla í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Það var síðasti leikur liðsins undir stjórn Xavis. Barcelona endaði í 2. sæti með 85 stig, tíu stigum á eftir meisturum Real Madrid. Fastlega er búist við því að Hansi Flick, fyrrverandi þjálfari Bayern München og þýska landsliðsins, taki við stjórastarfinu hjá Barcelona. Eftir leikinn í gær var Xavi spurður hvort hann væri með einhver skilaboð til eftirmanns síns. „Hann mun þjást. Þetta er erfitt starf og þú þarft að vera þolinmóður,“ sagði Xavi með bros á vör. Hann er ánægður með hvað hann afrekaði sem stjóri Barcelona. „Mér finnst að starf okkar hafi ekki verið nógu mikils metið. Þegar ég tók við var liðið í 9. sæti en við enduðum í 2. sæti. Svo unnum við deildina á næsta tímabili.“ Xavi, sem er 44 ára, lék nánast allan sinn feril með Barcelona og tók svo við liðinu í nóvember 2021. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Al Sadd í Katar.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira