Stýrir leik á Stamford Bridge eftir að Chelsea rak hann Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 10:31 Pochettino átti ekki sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea en tókst að bæta úr undir lokin. Honum var sagt upp samt sem áður. EPA-EFE/PETER POWELL Þrátt fyrir að hafa verið sagt upp störfum sem þjálfari Chelsea mun Mauricio Pochettino heiðra samkomulag sitt og stýra góðgerðarleik á Stamford Bridge. Pochettino mun stýra úrvalsliði heimsins gegn úrvalsliði Englands, sem verða undir stjórn Frank Lampard. Leikurinn er hluti af Soccer Aid góðgerðarátaki UNICEF. Þónokkur þekkt nöfn munu spila leikinn: Jill Scott, Karen Carney, Eden Hazard, Jermain Defoe, David James, Gary Cahill, David Seaman, Roberto Carlos, Joe Cole og Jack Wilshere hafa öll boðað komu sína. 📌 Stamford Bridge📆 Sunday 9 June⚽ #SoccerAid We're back! Soccer Aid for UNICEF returns to London this summer. Tickets start from £10 for children and £20 for adults. See you there! 💙 @unicef_uk— Soccer Aid (@socceraid) March 19, 2024 Pochettino tók einnig þátt í góðgerðarleiknum á síðasta ári þegar rétt tæplega 100 milljónir punda söfnuðust. Þetta verður þó að öllum líkindum síðasti leikur hans á Stamford Bridge um einhvern tíma, en framtíð hans er með öllu óráðin. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Pochettino mun stýra úrvalsliði heimsins gegn úrvalsliði Englands, sem verða undir stjórn Frank Lampard. Leikurinn er hluti af Soccer Aid góðgerðarátaki UNICEF. Þónokkur þekkt nöfn munu spila leikinn: Jill Scott, Karen Carney, Eden Hazard, Jermain Defoe, David James, Gary Cahill, David Seaman, Roberto Carlos, Joe Cole og Jack Wilshere hafa öll boðað komu sína. 📌 Stamford Bridge📆 Sunday 9 June⚽ #SoccerAid We're back! Soccer Aid for UNICEF returns to London this summer. Tickets start from £10 for children and £20 for adults. See you there! 💙 @unicef_uk— Soccer Aid (@socceraid) March 19, 2024 Pochettino tók einnig þátt í góðgerðarleiknum á síðasta ári þegar rétt tæplega 100 milljónir punda söfnuðust. Þetta verður þó að öllum líkindum síðasti leikur hans á Stamford Bridge um einhvern tíma, en framtíð hans er með öllu óráðin.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira