Juventus skoraði þrjú á átta mínútum og bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 20:51 Chiesa hóf endurkomuna. @SerieA Bologna komst 3-0 yfir gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, en Juventus kom til baka og bjargaði stigi. Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira