Þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn leggur skóna á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2024 14:30 Mynd sem FIFA birti á samfélagsmiðlum sínum Chhetri til heiðurs. Unnin í myndvinnsluforriti. X / @fifaworldcup Indverska knattspynugoðsögnin og þriðji markahæsti landsliðsmaður heims, Sunil Chhetri, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun leika sinn síðasta landsleik gegn Kúveit, 6. júní næstkomandi. Chhetri er 39 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrir indverska landsliðið frá frumraun sinni árið 2005. Hann skoraði sitt 94. mark í 150. landsleiknum gegn Afganistan og situr í þriðja sæti á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á lista yfir landsliðsmörk núverandi leikmanna. Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar Indverjar tóku upp hið alíslenska víkingaklapp þegar þeir fögnuðu sigri. Chhetri var fyrirliði og fór fyrir fagnaðarlátunum í leikslok og tók að sér heimsfrægt hlutverk Arons Einars Gunnarssonar eins og sjá má hér fyrir neðan. Nothing beats postmatch celebrations with the fans 👏🇮🇳! #AsianCup2019 pic.twitter.com/JFbAxuHKTS— #AsianCup2023 (@afcasiancup) January 6, 2019 Hann tilkynnti ákvörðunina með tæplega tíu mínútna löngu myndskeiði á samfélagsmiðlum. Kveðjur til kappans hafa raðast inn síðan færslan var birt. Honum er eignaður stór hlutur í uppgangi fótbolta á Indlandi, sem hefur í gegnum tíðina verið gefnari fyrir krikket. Chhetri hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín utan vallar, bæði í þágu knattspyrnunnar og almannaheillar. View this post on Instagram A post shared by Sunil Chhetri (@chetri_sunil11) Indland Fótbolti Tengdar fréttir Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7. janúar 2019 12:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11. júlí 2019 14:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Chhetri er 39 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrir indverska landsliðið frá frumraun sinni árið 2005. Hann skoraði sitt 94. mark í 150. landsleiknum gegn Afganistan og situr í þriðja sæti á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á lista yfir landsliðsmörk núverandi leikmanna. Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar Indverjar tóku upp hið alíslenska víkingaklapp þegar þeir fögnuðu sigri. Chhetri var fyrirliði og fór fyrir fagnaðarlátunum í leikslok og tók að sér heimsfrægt hlutverk Arons Einars Gunnarssonar eins og sjá má hér fyrir neðan. Nothing beats postmatch celebrations with the fans 👏🇮🇳! #AsianCup2019 pic.twitter.com/JFbAxuHKTS— #AsianCup2023 (@afcasiancup) January 6, 2019 Hann tilkynnti ákvörðunina með tæplega tíu mínútna löngu myndskeiði á samfélagsmiðlum. Kveðjur til kappans hafa raðast inn síðan færslan var birt. Honum er eignaður stór hlutur í uppgangi fótbolta á Indlandi, sem hefur í gegnum tíðina verið gefnari fyrir krikket. Chhetri hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín utan vallar, bæði í þágu knattspyrnunnar og almannaheillar. View this post on Instagram A post shared by Sunil Chhetri (@chetri_sunil11)
Indland Fótbolti Tengdar fréttir Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7. janúar 2019 12:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11. júlí 2019 14:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7. janúar 2019 12:00
Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45
Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. 11. júlí 2019 14:00