Léku með eftirnöfn mæðra sinna á treyjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2024 07:00 Christian Pulisic, eða Christian Harlow, skoraði tvö mörk fyrir AC Milan í sigri gærkvöldsins. Jonathan Moscrop/Getty Images Merkingar á treyjum leikmanna AC Milan vöktu líklega athygli margra er liðið mætti Cagliari í ítölsku deildinni í gær. AC Milan vann öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari og með sigrinum gulltryggði liðið sér annað sæti deildarinnar. Leikmenn liðsins voru þó ekki merktir eins og áður í leiknum, heldur prýddu treyjurnar eftirnöfn mæðra leikmanna liðsins. Félagið gerði þetta af tveimur ástæðum; til að halda upp á mæðradaginn, sem er í dag, og til að vekja athygli á réttinum til persónulegrar auðkenningar (e. personal identity). Þann 1. júní árið 2022 samþykkti ítalska þingið lög þess efnis að báðir foreldrar hafi rétt á að velja eftirnöfn barna sinna sem hluta af sinni persónulegu auðkenningu. To celebrate Mother's Day, AC Milan players are displaying their mothers' surnames on the back of their shirts against Cagliari 🫶📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/0oyvQz9HQP— Football on TNT Sports (@footballontnt) May 11, 2024 „Að spila með eftirnöfn mæðra okkar á treyjunum er einstök leið til að heiðra þessar mögnuðu konur sem hafa mótað líf okkar og stutt okkur frá því við komum í heiminn,“ sagði Christian Pulisic, leikmaður AC Milan, en hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í sigri gærkvöldsins. Ítalski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
AC Milan vann öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari og með sigrinum gulltryggði liðið sér annað sæti deildarinnar. Leikmenn liðsins voru þó ekki merktir eins og áður í leiknum, heldur prýddu treyjurnar eftirnöfn mæðra leikmanna liðsins. Félagið gerði þetta af tveimur ástæðum; til að halda upp á mæðradaginn, sem er í dag, og til að vekja athygli á réttinum til persónulegrar auðkenningar (e. personal identity). Þann 1. júní árið 2022 samþykkti ítalska þingið lög þess efnis að báðir foreldrar hafi rétt á að velja eftirnöfn barna sinna sem hluta af sinni persónulegu auðkenningu. To celebrate Mother's Day, AC Milan players are displaying their mothers' surnames on the back of their shirts against Cagliari 🫶📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/0oyvQz9HQP— Football on TNT Sports (@footballontnt) May 11, 2024 „Að spila með eftirnöfn mæðra okkar á treyjunum er einstök leið til að heiðra þessar mögnuðu konur sem hafa mótað líf okkar og stutt okkur frá því við komum í heiminn,“ sagði Christian Pulisic, leikmaður AC Milan, en hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í sigri gærkvöldsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira