Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 17:14 Það var alvöru stemming á Parken í dag. Stefán Teitur Þórðarson sést þarna fremstur í flokki vísir/Getty Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Stefán Teitur Þórðarson og Mikael Anderson léku báðir allan leikinn með sínum liðum en það var Stefán sem hafði betur að þessu sinni. Oliver Sonne kom Silkeborg yfir með marki á 39. mínútu en AGF voru með heljartök á leiknum í seinni hálfleik án þess að ná að skora og sköpuðu sér fá góð færi. Stefán Teitur var áberandi í leik Silkeborg í seinni hálfleik, brenndi af dauðafæri og hélt svo að hann hefði tryggt sigurinn með marki sem dæmt var af vegna rangstöðu. Stefán var svo valinn „bikarbaráttumaður“ ársins (d. årets pokalfighter) í lok leiks. SIF-profil hyldes som årets pokalfighter https://t.co/6380HhMFji— Bold (@bolddk) May 9, 2024 Silkeborg hélt leikinn út en markverðir beggja liða áttu frábærar vörslur í seinni hálfleik þar sem bæði lið freistuðu þess að breyta gangi leiksins. Lokatölur 1-0 og Silkeborg er danskur bikarmeistari 2024. Brjáluð stemming á þéttsetnum Parken í dag en það þurfti að stöðva leikinn um stund þar sem kveikt var á gríðarlegum fjölda blysaTwitter@Runolfur21 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Stefán Teitur Þórðarson og Mikael Anderson léku báðir allan leikinn með sínum liðum en það var Stefán sem hafði betur að þessu sinni. Oliver Sonne kom Silkeborg yfir með marki á 39. mínútu en AGF voru með heljartök á leiknum í seinni hálfleik án þess að ná að skora og sköpuðu sér fá góð færi. Stefán Teitur var áberandi í leik Silkeborg í seinni hálfleik, brenndi af dauðafæri og hélt svo að hann hefði tryggt sigurinn með marki sem dæmt var af vegna rangstöðu. Stefán var svo valinn „bikarbaráttumaður“ ársins (d. årets pokalfighter) í lok leiks. SIF-profil hyldes som årets pokalfighter https://t.co/6380HhMFji— Bold (@bolddk) May 9, 2024 Silkeborg hélt leikinn út en markverðir beggja liða áttu frábærar vörslur í seinni hálfleik þar sem bæði lið freistuðu þess að breyta gangi leiksins. Lokatölur 1-0 og Silkeborg er danskur bikarmeistari 2024. Brjáluð stemming á þéttsetnum Parken í dag en það þurfti að stöðva leikinn um stund þar sem kveikt var á gríðarlegum fjölda blysaTwitter@Runolfur21
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira