Dæmdur fyrir aðstoð við morð en valinn í landslið Síle Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2024 16:30 Luciano Cabral hefur staðið sig vel á fótboltavellinum eftir að hafa setið í fangelsi í fimm ár. Hinn 29 ára gamli fótboltamaður Luciano Cabral gæti spilað á Copa América í sumar, á reynslulausn eftir að hafa verið dæmdur fyrir að aðstoða pabba sinn við morð. Morðið var framið á nýársdag árið 2017 og var pabbi Cabrals dæmdur í 16 ára fangelsi. Cabral, sem þá var 21 árs, var dæmdur í níu og hálfs árs fangelsi fyrir að aðstoða pabba sinn en blóð úr fórnarlambinu fannst á skóm Cabrals. Cabral er í dag 29 ára og kominn á reynslulausn, eftir að hafa setið í fangelsi í fimm ár. Hann er í dag leikmaður eins af betri liðum Síle, Coquimbo Unido, og hefur skorað þrjú mörk í ellefu deildarleikjum. „Félagið okkar veitir mönnum annað tækifæri,“ sagði félagið í fréttatilkynningu um komu Cabrals. Og nú hefur Cabral verið valinn í 55 manna hóp leikmanna sem Ricardo Gareca, landsliðsþjálfari Síle, hyggst velja úr fyrir Copa América í sumar. 🚨➡️ Estos son los 5️⃣5️⃣ jugadores que conforman la lista provisional de La Roja🇨🇱 informada a @CONMEBOL por el Cuerpo Técnico de su entrenador Ricardo Gareca para la Conmebol @CopaAmerica USA 2024. pic.twitter.com/UNZymAM3B0— Selección Chilena (@LaRoja) May 6, 2024 Það gæti þó flækt málið að mótið fer fram í Bandaríkjunum, því óvíst er að Cabral yrði hleypt inn í landið. Cabral hefur aldrei leikið A-landsleik en áður en hann lenti í fangelsi hafði hann spilað fyrir U20-landslið bæði Argentínu og Síle. Hann er fæddur í Argentínu en afi hans er frá Síle. Copa America hefst 20. júní og þar eru Síle og Argentína saman í riðli, ásamt Kanada og Perú. Gareca þarf að velja 23 leikmanna landsliðshóp Síle fyrir 12. júní. Copa América Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Morðið var framið á nýársdag árið 2017 og var pabbi Cabrals dæmdur í 16 ára fangelsi. Cabral, sem þá var 21 árs, var dæmdur í níu og hálfs árs fangelsi fyrir að aðstoða pabba sinn en blóð úr fórnarlambinu fannst á skóm Cabrals. Cabral er í dag 29 ára og kominn á reynslulausn, eftir að hafa setið í fangelsi í fimm ár. Hann er í dag leikmaður eins af betri liðum Síle, Coquimbo Unido, og hefur skorað þrjú mörk í ellefu deildarleikjum. „Félagið okkar veitir mönnum annað tækifæri,“ sagði félagið í fréttatilkynningu um komu Cabrals. Og nú hefur Cabral verið valinn í 55 manna hóp leikmanna sem Ricardo Gareca, landsliðsþjálfari Síle, hyggst velja úr fyrir Copa América í sumar. 🚨➡️ Estos son los 5️⃣5️⃣ jugadores que conforman la lista provisional de La Roja🇨🇱 informada a @CONMEBOL por el Cuerpo Técnico de su entrenador Ricardo Gareca para la Conmebol @CopaAmerica USA 2024. pic.twitter.com/UNZymAM3B0— Selección Chilena (@LaRoja) May 6, 2024 Það gæti þó flækt málið að mótið fer fram í Bandaríkjunum, því óvíst er að Cabral yrði hleypt inn í landið. Cabral hefur aldrei leikið A-landsleik en áður en hann lenti í fangelsi hafði hann spilað fyrir U20-landslið bæði Argentínu og Síle. Hann er fæddur í Argentínu en afi hans er frá Síle. Copa America hefst 20. júní og þar eru Síle og Argentína saman í riðli, ásamt Kanada og Perú. Gareca þarf að velja 23 leikmanna landsliðshóp Síle fyrir 12. júní.
Copa América Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira