Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 06:31 Liam Rosenior fær ekki að halda áfram sem knattspyrnustjóri Hull City. Getty/Mike Hewitt Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Rosenior kom til greina sem besti þjálfarinn á leiktíðinni ásamt þeim Daniel Farke hjá Leeds og Kieran McKenna hjá Ipswich. McKenna vann verðlaunin. Hinn 39 ára gamli Rosenior var hins vegar rekinn í gær eftir skelfilegan endi á tímabilinu þar sem Hull vann aðeins einn af fjórum síðustu leikjum sínum. Liðið missti því af umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 BREAKING: Hull City have today sacked head coach Liam Rosenior despite being shortlisted for the Championship manager of the season award, Sky Sports News understands pic.twitter.com/faIYMfTUKp— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 7, 2024 Hull City endaði í sjöunda sæti þremur stigum á eftir Norwich sem var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Rosenior tók við Hull City í nóvember 2022 og í desember í fyrra fékk hann nýjan þriggja ára samning eftir að hafa bjargað liðinu frá falli. Liðið tók stakkaskiptum undir hans stjórn. Hann kláraði þó bara hálft ár af þeim samningi. „Þetta er erfiðasta ákvörðunin sem ég hef þurft að taka sem stjórnarformaður félagsins. Ég verð að setja mínar eigin tilfinningar til hliðar og taka þá ákvörðun sem er best fyrir framtíð félagsins,“ sagði Acun Ilicali, tyrkneskur eignandi Hull City, í samtali við heimasíðu félagsins. „Það er engin vafi á því að liðið sýndi framfarir undir stjórn Liam og hann verður alltaf hluti af Hull fjölskyldunni. Engu að síður þá er ljóst að framtíðarsýn okkar fyrir félagið var ólík og mér fannst kominn tími til að gera breytingu,“ sagði Ilicali. "It shocked me, I think it's a ridiculous decision" 👀Jobi McAnuff gives his thoughts on Liam Rosenior being sacked by Hull City ❌ pic.twitter.com/d3bAhOxcYE— Sky Sports Football (@SkyFootball) May 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Rosenior kom til greina sem besti þjálfarinn á leiktíðinni ásamt þeim Daniel Farke hjá Leeds og Kieran McKenna hjá Ipswich. McKenna vann verðlaunin. Hinn 39 ára gamli Rosenior var hins vegar rekinn í gær eftir skelfilegan endi á tímabilinu þar sem Hull vann aðeins einn af fjórum síðustu leikjum sínum. Liðið missti því af umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 BREAKING: Hull City have today sacked head coach Liam Rosenior despite being shortlisted for the Championship manager of the season award, Sky Sports News understands pic.twitter.com/faIYMfTUKp— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 7, 2024 Hull City endaði í sjöunda sæti þremur stigum á eftir Norwich sem var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Rosenior tók við Hull City í nóvember 2022 og í desember í fyrra fékk hann nýjan þriggja ára samning eftir að hafa bjargað liðinu frá falli. Liðið tók stakkaskiptum undir hans stjórn. Hann kláraði þó bara hálft ár af þeim samningi. „Þetta er erfiðasta ákvörðunin sem ég hef þurft að taka sem stjórnarformaður félagsins. Ég verð að setja mínar eigin tilfinningar til hliðar og taka þá ákvörðun sem er best fyrir framtíð félagsins,“ sagði Acun Ilicali, tyrkneskur eignandi Hull City, í samtali við heimasíðu félagsins. „Það er engin vafi á því að liðið sýndi framfarir undir stjórn Liam og hann verður alltaf hluti af Hull fjölskyldunni. Engu að síður þá er ljóst að framtíðarsýn okkar fyrir félagið var ólík og mér fannst kominn tími til að gera breytingu,“ sagði Ilicali. "It shocked me, I think it's a ridiculous decision" 👀Jobi McAnuff gives his thoughts on Liam Rosenior being sacked by Hull City ❌ pic.twitter.com/d3bAhOxcYE— Sky Sports Football (@SkyFootball) May 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira