Öllum aðgerðum aflýst og flugfarþegar geta andað léttar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 7. maí 2024 22:00 Ekkert verður af verkfallsaðgerðunum sem boðaðar voru á keflavíkurflugvelli Vísir/Vilhelm Samningar voru undirritaðir milli SA fyrir hönd ISAVIA ohf. og samninganefnda starfsmanna Sameykis og FFR rétt í þessu og verkföllum sem boðuð höfðu verið á Keflavíkurflugvelli aflýst. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir gott að menn hafi náð saman. Hann segir að menn séu yfirleitt ekki hoppandi kátir að loknum kjaraviðræðum, en hann voni að allir séu hæfilega fúlir. Samningarnir verða svo kynntir fyrir félagsmönnum Sameykis og FFR sem síðan greiða um þá atkvæði. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis segir að vel hafi gengið að ná jafnvægi milli félaga, sem þau hafi verið að horfa til. Félögin séu heilt yfir nokkuð ánægð með afraksturinn, „þó maður sé að sjálfsögðu aldrei fyllilega ánægður þegar maður skrifar undir kjarasamninga.“ Dagurinn í dag hafi verið hörkuvinnudagur, og það hafi ýmislegt jákvætt gerst. Aldrei nái maður þó öllum sínum markmiðum fram. Atkvæðagreiðslu félagsmanna um samninginn lýkur í kringum 20. maí Þórarinn segir að félögin treysti sér vel til að fara með samninginn til félagsmanna, en nú verði farið í kynningarferli þar sem samningurinn verður kynntur fyrir þeim. Svo verði farið í atkvæðagreiðslu rétt fyrir 20. maí sem ljúki á bilinu 23. til 24. maí. Þórarinn ætlar að leyfa sér að vera bjartsýnn á það að samningurinn verði samþykktur, þó það sé aldrei hægt að fullyrða neitt um það. Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Kjaraviðræður 2023-24 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Reynt til þrautar að ná samningum áður en aðgerðir skella á Samninganefndir starsfmanna Sameykis og FFR á Keflavíkurflugvelli hafa setið á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 7. maí 2024 18:31 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir gott að menn hafi náð saman. Hann segir að menn séu yfirleitt ekki hoppandi kátir að loknum kjaraviðræðum, en hann voni að allir séu hæfilega fúlir. Samningarnir verða svo kynntir fyrir félagsmönnum Sameykis og FFR sem síðan greiða um þá atkvæði. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis segir að vel hafi gengið að ná jafnvægi milli félaga, sem þau hafi verið að horfa til. Félögin séu heilt yfir nokkuð ánægð með afraksturinn, „þó maður sé að sjálfsögðu aldrei fyllilega ánægður þegar maður skrifar undir kjarasamninga.“ Dagurinn í dag hafi verið hörkuvinnudagur, og það hafi ýmislegt jákvætt gerst. Aldrei nái maður þó öllum sínum markmiðum fram. Atkvæðagreiðslu félagsmanna um samninginn lýkur í kringum 20. maí Þórarinn segir að félögin treysti sér vel til að fara með samninginn til félagsmanna, en nú verði farið í kynningarferli þar sem samningurinn verður kynntur fyrir þeim. Svo verði farið í atkvæðagreiðslu rétt fyrir 20. maí sem ljúki á bilinu 23. til 24. maí. Þórarinn ætlar að leyfa sér að vera bjartsýnn á það að samningurinn verði samþykktur, þó það sé aldrei hægt að fullyrða neitt um það.
Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Kjaraviðræður 2023-24 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Reynt til þrautar að ná samningum áður en aðgerðir skella á Samninganefndir starsfmanna Sameykis og FFR á Keflavíkurflugvelli hafa setið á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 7. maí 2024 18:31 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Sjá meira
Reynt til þrautar að ná samningum áður en aðgerðir skella á Samninganefndir starsfmanna Sameykis og FFR á Keflavíkurflugvelli hafa setið á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 7. maí 2024 18:31
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent