„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 08:01 Davíð Smári, þjálfari Vestra, og markvörður liðsins, William Eskelinen. Vísir/Hulda Margrét „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. „Þarna kallar hann [Davíð Smári, þjálfari Vestra] í markmanninn sinn og bendir honum á að fara niður. Hann [William Eskelinen, markvörður Vestra] gerir eins og honum er sagt, leggst niður og sjúkraþjálfarinn kemur inn á. Veit ekki hvort við sjáum það, held hann hafi valið mjöðmina í þetta skipti,“ bætir Lárus Orri við. Stúkan sýnir svo dæmi úr 1. umferð Bestu deildar þegar Vestri mætti Fram. Þar fór William einnig niður. Í lýsingu Vísis frá þeim leik segir: „Nú liggur Eskelinen. Markvörður Vestra meiddist í skoti Más. Skutlaði sér og lenti eitthvað illa á hægri öxlinni. Reynir að harka þetta af sér.“ Ekki nóg með það heldur sýna þeir einnig atvik úr leik gegn KA í 3. umferð þar sem William settist einnig niður og sjúkraþjálfari Vestra þurfti að koma inn á. „Um leið og markmaðurinn fór niður í þessum leik hlupu allir leikmennirnir að varamannabekknum þar sem er tekinn léttur fundur,“ sagði Lárus Orri einnig. Klippa: Stúkan: „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ Að taka leikhlé er engin nýjung í fótbolta en til að mynda hefur Newcastle United notað þetta óspart í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er greinilega farið að ryðja sér til rúms hér á landi og nefnir Lárus Orri meðal annars KR sem annað lið sem hefur nýtt sér þessa gloppu í regluverkinu. Umræðu Stúkunnar í heild sinni má sjá í spilaranum hér ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Vestri Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
„Þarna kallar hann [Davíð Smári, þjálfari Vestra] í markmanninn sinn og bendir honum á að fara niður. Hann [William Eskelinen, markvörður Vestra] gerir eins og honum er sagt, leggst niður og sjúkraþjálfarinn kemur inn á. Veit ekki hvort við sjáum það, held hann hafi valið mjöðmina í þetta skipti,“ bætir Lárus Orri við. Stúkan sýnir svo dæmi úr 1. umferð Bestu deildar þegar Vestri mætti Fram. Þar fór William einnig niður. Í lýsingu Vísis frá þeim leik segir: „Nú liggur Eskelinen. Markvörður Vestra meiddist í skoti Más. Skutlaði sér og lenti eitthvað illa á hægri öxlinni. Reynir að harka þetta af sér.“ Ekki nóg með það heldur sýna þeir einnig atvik úr leik gegn KA í 3. umferð þar sem William settist einnig niður og sjúkraþjálfari Vestra þurfti að koma inn á. „Um leið og markmaðurinn fór niður í þessum leik hlupu allir leikmennirnir að varamannabekknum þar sem er tekinn léttur fundur,“ sagði Lárus Orri einnig. Klippa: Stúkan: „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ Að taka leikhlé er engin nýjung í fótbolta en til að mynda hefur Newcastle United notað þetta óspart í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er greinilega farið að ryðja sér til rúms hér á landi og nefnir Lárus Orri meðal annars KR sem annað lið sem hefur nýtt sér þessa gloppu í regluverkinu. Umræðu Stúkunnar í heild sinni má sjá í spilaranum hér ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Vestri Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn