Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 21:25 Leikmenn Barcelona fagna. EPA-EFE/Alejandro Garcia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fermín López kom Börsungum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. Hugo Duro jafnaði metin í 1-1 áður en Pepelu kom Valencia yfir með marki úr vítaspyrnu á 38. mínútu. Það var svo þegar komið var vel yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik sem Mamardashvili fékk sendingu til baka, hann átti gríðarlega slæma fyrstu snertingu og missti boltann alltof langt frá sér. Valencia GK Mamardashvili was given a straight red card after a VAR review after this handball outside of the box to stop Lamine Yamal from scoring 😳This game is wild 🍿 pic.twitter.com/2UGlfmy7Al— ESPN FC (@ESPNFC) April 29, 2024 Þegar sóknarmaður Barcelona komst í boltann og reyndi að vippa honum framhjá markverðinum þá fór boltinn í hendi markvarðarins sem fékk í kjölfarið rautt spjald þar sem hann var fyrir utan vítateig og án efa að koma í veg fyrir að Börsungar myndu jafna metin. Heimamenn nýttu liðsmuninn til hins ítrasta. Robert Lewandowski jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og kom Barcelona svo yfir á 82. mínútu. Í uppbótartíma gulltryggði hann þrennu sína og sigur Barcelona í uppbótartíma. ⚽ RL9.#BarçaValencia#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/iBy0QCBWst— LALIGA English (@LaLigaEN) April 29, 2024 Lokatölur 4-2 og Barcelona nú með 73 stig í 2. sæti á meðan Valencia er í 8. sæti með 47 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Fermín López kom Börsungum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. Hugo Duro jafnaði metin í 1-1 áður en Pepelu kom Valencia yfir með marki úr vítaspyrnu á 38. mínútu. Það var svo þegar komið var vel yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik sem Mamardashvili fékk sendingu til baka, hann átti gríðarlega slæma fyrstu snertingu og missti boltann alltof langt frá sér. Valencia GK Mamardashvili was given a straight red card after a VAR review after this handball outside of the box to stop Lamine Yamal from scoring 😳This game is wild 🍿 pic.twitter.com/2UGlfmy7Al— ESPN FC (@ESPNFC) April 29, 2024 Þegar sóknarmaður Barcelona komst í boltann og reyndi að vippa honum framhjá markverðinum þá fór boltinn í hendi markvarðarins sem fékk í kjölfarið rautt spjald þar sem hann var fyrir utan vítateig og án efa að koma í veg fyrir að Börsungar myndu jafna metin. Heimamenn nýttu liðsmuninn til hins ítrasta. Robert Lewandowski jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og kom Barcelona svo yfir á 82. mínútu. Í uppbótartíma gulltryggði hann þrennu sína og sigur Barcelona í uppbótartíma. ⚽ RL9.#BarçaValencia#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/iBy0QCBWst— LALIGA English (@LaLigaEN) April 29, 2024 Lokatölur 4-2 og Barcelona nú með 73 stig í 2. sæti á meðan Valencia er í 8. sæti með 47 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira