Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. apríl 2024 20:01 Cynthia Nixon leikkona og aktívisti kom óvænt í stúdentamótmæli sem voru haldin til stuðnings Palestínu við Háskóla Íslands dag. Hún er m.a. þekkt fyrir hlutverk sitt í Beðmál í borginni eða Sex and the City. Vísir/Berghildur Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild. Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild.
Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira