„Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 07:31 Erik ten Hag situr í heitu sæti. getty/Matthew Peters Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. United vann B-deildarlið Coventry City í vítaspyrnukeppni eftir ótrúlegan leik á Wembley í gær. United komst í 3-0 en Coventry kom til baka, jafnaði í 3-3 og knúði fram framlengingu. Coventry-menn héldu svo að þeir væru komnir í úrslit en mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu í uppbótartíma framlengingarinnar. United vann svo vítakeppnina, 4-2. Carragher segir að þrátt fyrir sigurinn í gær séu hverfandi líkur á því að Ten Hag verði áfram stjóri United. „Mark Robins [knattspyrnustjóri Coventry] bjargaði einu sinni starfi stjóra United. Ég held að úrslitin í dag hafi kostað stjóra Manchester United starfið,“ sagði Carragher eftir leikinn. „Ég sé ekki hvernig Erik ten Hag verður áfram. Þetta er frammistaða eftir frammistöðu. Ég get ímyndað mér að aldrei hafi leikmenn skammast sín jafn mikið eftir sigur í stórum leik. Leikmennirnir vita ekki hvort þeir eiga að fagna, þeir sitja bara og horfa á hver annan. Hvað er það við Ten Hag sem lætur þig halda að hann taki skref fram á við með United á næsta tímabili? Ég sé það ekki.“ United mætir Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. Liðin mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra og þá vann City, 2-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
United vann B-deildarlið Coventry City í vítaspyrnukeppni eftir ótrúlegan leik á Wembley í gær. United komst í 3-0 en Coventry kom til baka, jafnaði í 3-3 og knúði fram framlengingu. Coventry-menn héldu svo að þeir væru komnir í úrslit en mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu í uppbótartíma framlengingarinnar. United vann svo vítakeppnina, 4-2. Carragher segir að þrátt fyrir sigurinn í gær séu hverfandi líkur á því að Ten Hag verði áfram stjóri United. „Mark Robins [knattspyrnustjóri Coventry] bjargaði einu sinni starfi stjóra United. Ég held að úrslitin í dag hafi kostað stjóra Manchester United starfið,“ sagði Carragher eftir leikinn. „Ég sé ekki hvernig Erik ten Hag verður áfram. Þetta er frammistaða eftir frammistöðu. Ég get ímyndað mér að aldrei hafi leikmenn skammast sín jafn mikið eftir sigur í stórum leik. Leikmennirnir vita ekki hvort þeir eiga að fagna, þeir sitja bara og horfa á hver annan. Hvað er það við Ten Hag sem lætur þig halda að hann taki skref fram á við með United á næsta tímabili? Ég sé það ekki.“ United mætir Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. Liðin mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra og þá vann City, 2-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. 21. apríl 2024 23:32
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. 21. apríl 2024 22:31