Albert komst ekki á blað gegn Lazio

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Albert og félagar máttu þola tap gegn Lazio.
Albert og félagar máttu þola tap gegn Lazio. Getty/Simone Arveda

Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu.

Genoa er í 12. sæti með 39 stig að loknum 33 leikjum.

Bein lýsing

Leikirnir


    Fleiri fréttir

    Sjá meira