Bauð öllum bæjarbúum í matarboð Árni Sæberg og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 18. apríl 2024 22:56 Skagamenn voru hæstánægðir með framtakið og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund. Vísir Íbúi á Akranesi tók sig til í kvöld og hélt opið matarboð þar sem allir bæjarbúar voru boðnir velkomnir. Stefnan er sett á að halda slíkt matarboð mánaðarlega og gestgjafinn leggur áherslu á mikilvægi þess að fólk setjist niður og borði saman. Húsfyllir var hjá Hrund Heiðrúnardóttur á Skaganum í kvöld enda láta fáir ódýran kvöldverð í góðum félagsskap fram hjá sér fara, síst af öllum Skagamenn. Fréttamaður okkar gerði sér leið upp á Akranes til þess að vera með í gleðinni. Hrund segir viðburðinn ekki hafa verið flókinn. Fólk hafi einfaldlega verið saman komið til þess að setjast niður og fá sér kvöldmat saman. „Það er enginn að fara að vinna neinar Michelin-stjörnur, þetta er bara heimilismatur,“ segir hún hógvær en heimildir fréttastofu herma að maturinn hafi verið gómsætur. Mikilvægt að borða saman Hrund segir að öllum hafi verið boðið, algjörlega óháð stétt, stöðu, aldri og fyrri störfum. „Þetta er bara samvera. Ég bý ein sjálf og hef borðað töluvert margar máltíðir ein. Ég veit að stundum þarf maður að geta sest niður og borðað með einhverjum.“ Alls ekki síðasta kvöldmáltíðin Hrund segir matarboðið í kvöld ekki vera það síðasta. Hún stefni sjálf á að bjóða í mat mánaðarlega og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið sama. Að lokum lyftu viðstaddir glösum og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund, auðvitað. Gestir greiða þúsund krónur fyrir fullorðna og fimm hundruð krónur fyrir börn, fyrir hráefniskostnaði. Matarboðið á Akranesi var meðal þess sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttatímann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Akranes Matur Góðverk Ástin og lífið Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Húsfyllir var hjá Hrund Heiðrúnardóttur á Skaganum í kvöld enda láta fáir ódýran kvöldverð í góðum félagsskap fram hjá sér fara, síst af öllum Skagamenn. Fréttamaður okkar gerði sér leið upp á Akranes til þess að vera með í gleðinni. Hrund segir viðburðinn ekki hafa verið flókinn. Fólk hafi einfaldlega verið saman komið til þess að setjast niður og fá sér kvöldmat saman. „Það er enginn að fara að vinna neinar Michelin-stjörnur, þetta er bara heimilismatur,“ segir hún hógvær en heimildir fréttastofu herma að maturinn hafi verið gómsætur. Mikilvægt að borða saman Hrund segir að öllum hafi verið boðið, algjörlega óháð stétt, stöðu, aldri og fyrri störfum. „Þetta er bara samvera. Ég bý ein sjálf og hef borðað töluvert margar máltíðir ein. Ég veit að stundum þarf maður að geta sest niður og borðað með einhverjum.“ Alls ekki síðasta kvöldmáltíðin Hrund segir matarboðið í kvöld ekki vera það síðasta. Hún stefni sjálf á að bjóða í mat mánaðarlega og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið sama. Að lokum lyftu viðstaddir glösum og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund, auðvitað. Gestir greiða þúsund krónur fyrir fullorðna og fimm hundruð krónur fyrir börn, fyrir hráefniskostnaði. Matarboðið á Akranesi var meðal þess sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttatímann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Akranes Matur Góðverk Ástin og lífið Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira