Innlent

Bein út­sending: Hvernig er best að reka heil­brigðis­þjónustu?

Atli Ísleifsson skrifar
Yfirskrift fundarins er „Fjölbreyttur rekstur = fjölbreyttur ávinningur: Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu?“
Yfirskrift fundarins er „Fjölbreyttur rekstur = fjölbreyttur ávinningur: Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu?“ Getty

Ársfundur SFV, Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, fer fram í Laugarásbíó í dag og hefst klukkan 14:30. Yfirskrift fundarins er Fjölbreyttur rekstur = fjölbreyttur ávinningur: Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu?

Á fundinum verður fjallað um árangur í rekstri hjúkrunarheimila og hvaða rekstrarform hafa gefist best. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.

Dagskrá:

Ávarp – Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu? – Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ og Sigurjón N. Kjærnested, framkvæmdastjóri SFV

Pallborðsumræður:

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ

María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu og formaður stjórnar SFV

Sigurður Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands

Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður

Umræðum stýra Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns og Sigurjón N. Kjærnested, framkvæmdastjóri SFV.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×