FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 18:16 Óskar Hrafn stýrir Haugesund í Noregi. Haugesund FK Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Sverrir Ingi Ingason var ekki í leikmannahópi Midtjylland í dag á meðan Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK. Rúnar Alex Rúnarsson sat jafnframt á bekknum. Gestirnir frá Kaupmannahöfn komust yfir á 11. mínútu en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og staðan 2-1 í hálfleik. Þar var svo í uppbótartíma sem FCK fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Kevin Diks og lokatölur 2-2. Orri Steinn kom inn af bekknum á 63. mínútu. Et vigtigt point #fcklive #sldk pic.twitter.com/7Z1yrFy1w5— F.C. København (@FCKobenhavn) April 14, 2024 Bröndby er á toppi deildarinnar með 52 stig, líkt og Midtjylland. FCK kemur þar á eftir með 46 stig þegar það eru 7 leikir eftir af tímabilinu. Á meðan danska deildin er að klárast er sú norska að fara af stað. Þriðja umferðin fór fram í dag og þar vann Haugesund 1-0 sigur á Tromsö. Anton Logi Lúðvíksson lék allan leikinn á miðju Haugesund og nældi sér í gult spjald. Þa´kom Hlynur Freyr Karlsson inn af bekknum á 67. mínútu. Så ska det låta! pic.twitter.com/Tu9rTI7vRl— FK Haugesund (@FKHaugesund) April 14, 2024 Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar eru með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjunum. Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason var ekki í leikmannahópi Midtjylland í dag á meðan Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK. Rúnar Alex Rúnarsson sat jafnframt á bekknum. Gestirnir frá Kaupmannahöfn komust yfir á 11. mínútu en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og staðan 2-1 í hálfleik. Þar var svo í uppbótartíma sem FCK fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Kevin Diks og lokatölur 2-2. Orri Steinn kom inn af bekknum á 63. mínútu. Et vigtigt point #fcklive #sldk pic.twitter.com/7Z1yrFy1w5— F.C. København (@FCKobenhavn) April 14, 2024 Bröndby er á toppi deildarinnar með 52 stig, líkt og Midtjylland. FCK kemur þar á eftir með 46 stig þegar það eru 7 leikir eftir af tímabilinu. Á meðan danska deildin er að klárast er sú norska að fara af stað. Þriðja umferðin fór fram í dag og þar vann Haugesund 1-0 sigur á Tromsö. Anton Logi Lúðvíksson lék allan leikinn á miðju Haugesund og nældi sér í gult spjald. Þa´kom Hlynur Freyr Karlsson inn af bekknum á 67. mínútu. Så ska det låta! pic.twitter.com/Tu9rTI7vRl— FK Haugesund (@FKHaugesund) April 14, 2024 Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar eru með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjunum.
Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira